Fara í efni

Hreyfing

Hlaupahópar

Nokkrir hlaupahópar eru virkir í Ísafjarðarbæ.

Flateyri:
Á Flateyri hittist HlaupahópurINN við íþróttahúsið alla miðvikudaga klukkan 17. Markmið hópsins er að hver og einn fari á sínum hraða og að byrja og enda allar æfingar saman.
Facebook-hópur

Ísafjörður:
Riddarar Rósu er rótgróinn hlaupahópur á Ísafirði. Hópurinn býður reglulega upp á byrjendanámskeið. Riddarar Rósu eru einnig með göngugarpahóp.
Facebook-síða

Nærmynd af fótlegg í hlaupabuxum og hlaupaskó.