Fara í efni

Vetrarfrí á Vagninum

Það er komin vetrartíð og vetrarfrí. Vagninn fagnar vetrinum og það er veisla. Komið í veislu, borðið, syngið, drekkið og verið kát.
Flytjið inn á Vagninn þessa helgi, það verða líka óvæntar uppákomur.
Guð blessi Vagninn. Því án Vagnsins væri lífið svo leiðinlegt.

Viðburður á Facebook