Fara í efni

Tendrun jólaljósa á Ísafirði 2024

Tendrun jólaljósa á jólatrénu á Silfurtorgi. Ljúfir jólatónar, jólasveinar sem gleðja bæði börn og fullorðna og kakósala.

15:30: Kakó- og torgsala 10. bekkjar Grunnskólans á Ísafirði.
16:00: Hljómsveitin Villimenn leikur fjörug lög
Ljósin tendruð á jólatrénu á Silfurtorgi
Leiklistarhópur Halldóru
Jólasveinar.