Reddingakaffi
1. desember kl. 13:00-15:00
Íþróttir
Öll velkomin að koma með það sem er bilað og fá aðstoð við að gera við! Föt, húsgögn, raftæki, jóladót. Ef þú getur borið það þá getur það komið í viðgerð ? Við verðum með sjálfboðaliða sem vilja endilega aðstoða við viðgerðir og gefa hlutum og fötum lengra líf ? Svo er rosa góð stemming, kaffi og te til að sötra og skemmtilegt fólk.