Opinn míkrófónn á Heimabyggð í nóvember
7. nóvember kl. 19:00-22:00
Viðburðir á norðanverðum Vestfjörðum
Ísafjörður við viljum sjá hæfileika ykkar!
Heimabyggð býður uppá opinn míkrafón kvöldið 7 nóvember.
Elskaru að syngja? Skrifa ljóð eða lög? Hefuru að vera að æfa töfrabrögð eða uppistönd? Ertu kannski með aðra ónefnda hæfileika sem þú vilt sýna áhorfendum? Öll velkomin að taka þátt.
Hvenær? 7. nóvember
Klukkan hvað? Hurðin opnar klukkan 19:00 og viðburðurinn hefst kl 20:00.