Millibilsball á Logni
27. desember kl. 21:00-23:30
Viðburðir á norðanverðum Vestfjörðum
Við skellum aftur í millibilsball!
Það er ákveðið ástand milli jóla og nýárs, er frí eða er ekki frí? Þá er ekki til betri tími til að hittast og hafa gaman, drekka góða drykki, dansa og hlæja.
HAPPY HOUR MILLI KL 21 & 23!
Hljómsveitin Fagranesið spilar milli 23 og 02.
30 ára aldurstakmark!!
3500 kr miðinn
Nánar á Facebook-viðburði