Hjónaball á Þingeyri
15. nóvember kl. 19:00
Viðburðir á norðanverðum Vestfjörðum
Hjónaballsnefnd 2025 hefur sett niður dagsetningu fyrir 89. Hjónaball á Þingeyri sem verður 15. nóvember. Góður matur, gott ball og allir út á dansgólfið - nýja gólfið!