Fara í efni

Heimildarmynd/documentary : The vegetable wonders of Iceland

Útgàfufögnuður fyrir heimildarmyndina “Vegetable wonders of Iceland”

Þýsk/frönska sjónvarpsstöðin Arte bjó til heimildarmynd sem tekin var upp meðal annars á Ísafirði, myndin hefur verið að flakka út um allan heim undanfarið og nú er kominn tími á að hittast og fagna henni hér á Ísafirði. Við sýnum myndina með Íslensku/ensku tali og enskum texta.

//
Release celebration for the documentary “Vegetable wonders of Iceland”

The German/French television channel Arte has made a documentary that was partly filmed in Ísafjörður,  the film has been traveling around the world recently and now it's time to meet up and celebrate it here in Ísafjörður. We show the film with Icelandic/English audio and English subtitles.