Halloween Party
31. október kl. 22:00-03:00
Viðburðir á norðanverðum Vestfjörðum
Haltu þér því myrkrið nálgast! Við nemendur Háskólans á Vestfjörðum erum spennt að bjóða ykkur á Hrekkjavökupartýið í ár!
Staðsetning: Edinborg, Ísafjörður
- Tími: 22:00-03:00
- Forsala á miðum: 1500 kr., söludagar og staðsetning verða tilkynnt síðar.
- Miðar við dyrnar: 2000 kr. ekki posi.
- Aldurstakmark 18+
- 1 frítt skot fyrir 23:00
- Leikir
- Tónlist
- Pizza!
- Sætindi
Hverju má búast við:
- Grímubúningakeppni
- Byrjar kl. 23:00, sigurvegarar tilkynntir kl. 00:00
- Skráning við dyrnar, lýkur kl. 22:30
- Verðlaun!
- Einstaklinga, para eða hópa ( 2-5 í hóp).
- Meiri upplysingar væntalegar a næstu tveimur vikum
- Okkur vantar dómara - hafðu samband við mig ef þú hefur áhuga
Happy hour til 00:00
Skot + stórt bjór fyrir verð bjórsins fram að 00:00
1/2 verð af happdrættishjólinu fram að 23:00
Nemenda afsláttur, allir opnunartímar
Halloween-þemaðir drykkir!
Vonumst til að sjá ykkur öll í ykkar bestu búningum!